Vintage Caravan slær í gegn í Þýskalandi
Fókus07.12.2018
Rokkhljómsveitin Vintage Caravan var stofnuð af fjórum strákum frá Álftanesi fyrir tólf árum. Síðan þá hafa þeir gefið út fjórar plötur, flutt til útlanda og komist á samning hjá einu stærsta útgáfufyrirtæki þungarokks heims. Meðlimirnir Óskar, Alexander og Stefán ræddu við DV. Eltu drauminn út með Norrænu Hljómsveitin var stofnuð árið 2006 þegar meðlimirnir Lesa meira