fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

vinnuvika

Spánverjar gera tilraunir með fjögurra daga vinnuviku

Spánverjar gera tilraunir með fjögurra daga vinnuviku

Pressan
20.03.2021

Spánn gæti orðið eitt fyrsta land heims til að gera tilraunir með fjögurra daga vinnuviku en ríkisstjórn landsins samþykkti nýlega að hefja tilraunir með þetta og geta fyrirtæki, sem áhuga hafa, tekið þátt. Fyrr á árinu tilkynnti vinstri flokkurinn Más País að ríkisstjórnin hefði fallist á tillögu hans um að gera tilraunir með fjögurra daga vinnuviku. Viðræður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af