Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?
EyjanRétt í þessu
Setjum upp einfalt en óþægilegt dæmi sem ögrar ríkjandi hugmyndafræði. Á Austfjörðum stendur nú yfir undirbúningur að Fjarðarheiðargöngum. Göngin verða 13,5 km löng og áætlaður kostnaður er um 47 milljarðar króna. Samhliða þessu sækist Ísland eftir gagnaverum og orkufrekri starfsemi sem krefst stöðugrar, grænnar raforku allan sólarhringinn – ekki einungis þegar vindur blæs. Hvað ef eitt lítið Lesa meira
