Vilhjálmur Egilsson: Kannski er þetta tímabil í sögu Bandaríkjanna bara liðið
EyjanBandaríkin, sem eftir seinna stríð tóku að sér svipað hlutverk og Aþena gerði til forna og einbeittu sér að því að byggja upp vinaþjóðir og viðskiptafélaga, virðast hafa snúið við blaðinu. Kannski er því tímabili, þegar Bandaríkin voru leiðandi ríki í alþjóðaviðskiptum, einfaldlega lokið. Tollastríðið sem Trump hóf hefur haft margvíslegar afleiðingar fyrir Bandaríkin og Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Umræðu lyft á hærra plan
EyjanFastir pennarÁ aðalfundi Evrópuhreyfingarinnar í Iðnó fyrr í þessum mánuði sat Vilhjálmur Egilsson hagfræðingur og fyrrum alþingismaður í pallborði með þeim Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur og Ragnheiði Elfu Þorsteinsdóttur til þess að ræða stöðu Íslands í Evrópu. Þar lýsti Vilhjálmur því viðhorfi að almenn pólitísk rök væru þyngri á metaskálunum en þröng efnahagsleg sjónarmið þegar að því Lesa meira
Thomas Möller skrifar: Þéttum raðirnar í Evrópu!
EyjanFastir pennarÞessi hvatning hefur verið á vörum flestra leiðtoga Evrópuríkja að undanförnu, þar á meðal forsætisráðherra okkar og utanríkisráðherra. Hvatningin kemur í kjölfar breyttrar stefnu Bandaríkjanna í varnarmálum og málefnum Úkraínu, auk öfgafullrar gagnrýni ráðamanna í Washington á lýðræðið í Evrópu og afskiptum þeirra af nýlegum kosningum í Þýskalandi. Bandaríkin eru við það að einangrast í Lesa meira
