fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Vilborg Oddsdóttir

Fleiri sækja um neyðaraðstoð á Íslandi – „Þegar launin duga ekki fyrir leigu og því að lifa þá er eitthvað að“

Fleiri sækja um neyðaraðstoð á Íslandi – „Þegar launin duga ekki fyrir leigu og því að lifa þá er eitthvað að“

Fréttir
13.09.2023

Starfsskýrsla Hjálparstarfs kirkjunnar er komin út og gildir hún fyrir starfsárið 1. júlí 2022 til 30. júní 2023. Í skýrslunni kemur fram að umsækjendum um neyðaraðstoð Hjálparstarfsins á Íslandi hafi fjölgað um 12,1 prósent frá sama tímabili 2021-2022, úr 2.175 í 2.438. Aðstoðarbeiðnum fjölgaði um níu prósent, úr 3.936 í 4.290. Í skýrslunni segir að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af