Rússar birta myndskeið af lifandi dauða flotaforingjanum
Fréttir26.09.2023
Enn ríkir fullkomin óvissa um hvort að rússneski flotaforinginn, Viktor Sokolov, æðsti yfirmaður Svartahafsflota Rússa, sé lífs eða liðinn. Úkraínumenn lýstu því yfir í gær að Sokolov hefði verið meðal þeirra sem féllu í loftárás á höfuðstöðvar flotans í Sevastopol á Krímskaga síðastliðinn föstudag en Rússar hafa ekki viljað tjá sig um málið hingað til. Lesa meira