Neita að fara með valdníðslu kerfisins í gröfina – „Það var brotið hryllilega á okkur“
Fréttir28.07.2024
Sjómennirnir Sigurður Árni Jónsson og Viktor Rúnar Þórðarson misstu allt sitt þegar „samtryggingarkerfi valdsins með helstu ráðamenn landsins í broddi fylkingar,“ komu að sögn í veg fyrir að nýir bátar þeirra fengju að veiða hér við land. Málið á sér langa sögu, en í ljósi nýrra endurupptökumála, vilja vinirnir að mannorð þeirra verði hreinsað og Lesa meira