Sjáðu trúlofunarhringa Victoriu Beckham– Sá nýjasti er fjórtándi – Demantavirði 19 ára hjónabands komið í 9 milljónir punda
04.07.2018
Það má kannski búast við því þegar kona er gift einum ríkasta manni heims að hann gefi henni skartgripi af og til, en Posh kryddið er alveg sér á báti, eftir 19 ára hjónaband á hún 14 trúlofunarhringa. Parið gifti sig 4. júlí 1999. Árið 1998 bað David hennar með demantshring að andvirði 65 þúsund Lesa meira