fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Vicky

Tónlistarkonan Karlotta Laufey úr Vicky: Tryllt í „eitís“ og þolir ekki Coldplay

Tónlistarkonan Karlotta Laufey úr Vicky: Tryllt í „eitís“ og þolir ekki Coldplay

09.06.2018

Hljómsveitin Vicky hefur komið saman aftur eftir langt hlé, en nafn hljómsveitarinnar kemur frá persónunni Vicky Pollard úr grínþáttunum Little Britain. Bandið var stofnað árið 2007 og hljómsveitina skipa þau Orri Guðmundsson, Baldvin Freyr Þorsteinsson, Ástrós Jónsdóttir, Eygló Scheving og Karlotta Laufey Halldórsdóttir. „Það var komin einhver stöðnun í þetta hjá okkur,“ segir Karlotta Laufey Lesa meira

Vicky með sína fyrstu tónleika síðan 2012

Vicky með sína fyrstu tónleika síðan 2012

29.05.2018

Næstkomandi laugardag, þann 2. júní, heldur hljómsveitin Vicky tónleika á Gauknum. Þetta eru fyrstu tónleikar sveitarinnar frá því að hún tók sér pásu frá tónleikahaldi árið 2012. Á Gauknum þetta kvöld munu einnig koma fram hljómsveitirnar Casio Fatso og InZeros. Húsið opnar klukkan 21 en klukkan 21.30 ætlar Vicky að frumsýna nýtt myndband við lagið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af