fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

vetnisknúnar flugvélar

Airbus stefnir á að þróa vetnisknúna flugvél innan fimm ára

Airbus stefnir á að þróa vetnisknúna flugvél innan fimm ára

Pressan
07.12.2020

Evrópski flugvélaframleiðandinn Airbus hefur sett sjálfum sér tímamörk fyrir þróun flugvélar sem verður vetnisknúin. Þetta er liður í að gera flugvélar umhverfisvænni og draga úr losun CO2 út í andrúmsloftið. Á jörðu niðri eiga rafbílar að taka við af ökutækjum sem ganga fyrir jarðefnaeldsneyti en málin hafa þótt snúnari hvað varðar flugiðnaðinn. En Airbus ætlar að leysa málið með vetnisknúnum flugvélum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af