Nágrannaerjur í Vesturbænum – Borgin setur fram kröfur í málinu en ætlar ekki að fylgja þeim eftir
FréttirHúseigendur í vesturbæ Reykjavíkur hafi kært til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála þá ákvörðun byggingarfulltrúa borgarinnar að grípa ekki til þvingunarúrræða gegn eigendum hússins við hliðina en þeir settu upp girðingu á lóðamörkum húsanna án samþykkis kærendanna. Hefur byggingarfulltrúinn samt sem áður krafist þess að girðingin verði fjarlægð en ekki virðist standa til að fylgja kröfunum Lesa meira
Egill tjáir sig um áformin umdeildu – „Hún er algjörlega forljót“
FréttirEfnt hefur verið til undirskriftasöfnunar til að mótmæla þeim áformum að reisa nokkur fjölbýlishús á lóð við Birkimel í vesturbæ Reykjavíkur þar sem nú stendur bensínstöð Orkunnar. Miðað við umræður á samfélagsmiðlum sýnist sitt hverjum en meðal þeirra sem lýsa ánægju sinni með að bensínstöðin þurfi að víkja er hinn þjóðþekkti sjónvarpsmaður Egill Helgason, í Lesa meira
Hagkaup lofa bót og betrun eftir að Vesturbæingar helltu úr skálum reiði sinnar
FréttirMegn óánægja virðist hafa verið undanfarið meðal íbúa á Seltjarnarnesi og í vesturbæ Reykjavíkur með verslun Hagkaupa á Eiðistorgi. Segja þeir verslunina töluvert lakari en aðrar Hagkaupsverslanir á höfuðborgarsvæðinu. Vöruúrval sé lélegt og mikið sé um að matvörur í versluninni, ekki síst grænmeti, séu ónýtar. Umræðan fór ekki framhjá framkvæmdastjóra Hagkaupa sem lofar bót og Lesa meira
Reykjavíkurborg fær ekki að rífa hús sem Minjastofnun hefur sagt vera ónýtt
FréttirÚrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi þá ákvörðun borgarstjórnar Reykjavíkur að samþykkja deiliskipulag tveggja lóða við Holtsgötu og einnar lóðar við Brekkustíg í vesturbæ borgarinnar. Samkvæmt breytingunni var meðal annars veitt heimild til að rífa hús á annarri lóðinni við Holtsgötu á þeim grundvelli að það hefði verið úrskurðað ónýtt. Samkvæmt úrskurði nefndarinnar Lesa meira
TÍMAVÉLIN: „Ég drep þennan kött“
Fókus„Það eru alveg hreinar línur. Ég drep þennan kött ef ég svo mikið sem sé hann aftur. Svona grimmt kvikindi er til alls líklegt,“ sagði reiður íbúi í Vesturbænum í samtali við DV 16. júlí árið 1986. Átti hann þar við síamsköttinn Tomma sem hafði gert íbúum hverfisins lífið leitt. Helgina áður hafði hann til Lesa meira
50.000 kr nóttin í þessu einbýlishúsi í Vesturbænum: Davíð og Karl eru með 47 íbúðir á sínum snærum
FókusÍbúar í Vesturbænum hafa verið heldur pirraðir yfir umgangi túrista sem leigja íbúðir í gegnum AirBnB í þessu gamla rótgróna hverfi. Á Facebook síðu íbúanna hafa þeir deilt reynslusögum af því hversu þreytandi umgangurinn er og þá sérstaklega þegar íbúðirnar eru í fjölbýlishúsum. Þeir Davíð og Karl eru meðal þeirra íslendinga sem sjá um útleigu Lesa meira