fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Vestamannaeyjar

Hrakningasaga Herjólfs heldur áfram – Siglir ekki í dag eins og til stóð

Hrakningasaga Herjólfs heldur áfram – Siglir ekki í dag eins og til stóð

Eyjan
18.07.2019

Herjólfur III, hið nýja 4.3 milljarða króna skip sem nýlega kom til Vestmannaeyja eftir að hafa verið haldið í gíslingu af Skipasmíðastöðinni Crist S.A. í Póllandi, átti að sigla sína fyrstu ferð til Landeyjahafnar í dag. Af því verður ekki. Frá þessu er greint á heimasíðu Herjólfs í dag, en þar er ekkert gefið upp Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af