Hótel Saga: Hver ber ábyrgð á óráðsíunni?
EyjanFyrir 5 klukkutímum
Nú er komið á daginn að heildarkostnaðurinn við kaup og standsetningu á Hótel Sögu fyrir menntavísindasvið Háskóla Íslands og Félagsstofnun stúdenta er ekki 12,7 milljarðar heldur 15,7 milljarðar, samkvæmt frétt í Morgunblaðinu í morgun. Stafar þetta af því að í upphaflegum tölum var ekki tekið tillit til þess hlutar sem tilheyrir Félagsstofnun. Reiknað til núvirðis Lesa meira