Íslendingar söfnuðu fyrir aðgerð spánsks villikattar
21.07.2018
Veronica Monique stundar dýralæknanám í Valencia á Spáni. Þar er mikið af heimilislausum dýrum, öll athvörf full og að hennar sögn lítill vilji hjá stjórnvöldum til að breyta ástandinu. Veronica hefur samhliða náminu gert sitt besta til að hjálpa. Nýlega leitað hún til kattaunnenda á Íslandi í Facebook-hópnum Spottaði kött, þar sem villiköttur í götunni Lesa meira