fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

verndarstefna

Xi Jinping varar við nýju „köldu stríði“ ef Bandaríkin halda fast í verndarstefnu sína

Xi Jinping varar við nýju „köldu stríði“ ef Bandaríkin halda fast í verndarstefnu sína

Pressan
28.01.2021

Xi Jinping, forseti Kína, ávarpaði World Economic Forum á mánudaginn. Hann hvatti til alþjóðlegrar samvinnu gegn efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveirunnar og varaði Joe Biden, Bandaríkjaforseta, við hættunni á nýju „köldu stríði“ ef Biden heldur fast í verndarstefnuna sem Donald Trump, forveri hans í forsetaembættinu, kom á. Samkvæmt frétt The Guardian þá hvatti Xi til alþjóðlegrar samvinnu gegn efnahagsvandanum sem heimsfaraldurinn hefur haft í för með sér og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Hvalur sprakk í tætlur