fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

verkstjórn

Þorgerður Katrín: Börn eiga ekki að vera á biðlistum – vantar verkstjórn hjá ríkisstjórninni

Þorgerður Katrín: Börn eiga ekki að vera á biðlistum – vantar verkstjórn hjá ríkisstjórninni

Eyjan
20.09.2024

Börn eiga ekki að vera á biðlistum. Þetta ætti að vera grundvallar prinsipp í okkar stjórnsýslu en að undanförnu hefur börnum á biðlistum fjölgað. Það vantar verkstjórn í þessum málaflokkum og þótt Ásmundur Einar reyni að gera vel er hann svolítið einn í því. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar. Hlusta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af