fbpx
Miðvikudagur 12.ágúst 2020

verkalýðshreyfingin

Framboðið yrði tímabundin nauðvörn – „Risastór ákvörðun – Gallarnir eru augljósir“

Framboðið yrði tímabundin nauðvörn – „Risastór ákvörðun – Gallarnir eru augljósir“

Eyjan
10.01.2020

Líkt og Eyjan greindi frá í morgun myndi stjórnmálaafl verkalýðshreyfingarinnar fá 23% fylgi í næstu Alþingiskosningum ef slíkt afl myndi bjóða fram, líkt og Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR hefur talað fyrir. Kom ekki á óvart Samkvæmt mælingu MMR fyrir VR tæki slíkur stjórnmálaflokkur atkvæði frá öllum öðrum flokkum. Ragnar Þór segir við Eyjuna að Lesa meira

Stjórnmálaafl verkalýðshreyfingarinnar mælist stærsti flokkurinn á Alþingi -„Þetta hljóta að vera stórfréttir“

Stjórnmálaafl verkalýðshreyfingarinnar mælist stærsti flokkurinn á Alþingi -„Þetta hljóta að vera stórfréttir“

Eyjan
10.01.2020

Stjórnmálaafl verkalýðshreyfingarinnar fengi 23% atkvæða ef slíkt afl byði fram til næstu Alþingiskosninga. Þetta er niðurstaða könnunar MMR sem gerð var fyrir VR. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, greinir frá þessu í dag: „Stjórn VR lét því gera viðhorfskönnun almennings á því hvort óstofnað stjórnmálaafl verkalýðshreyfingarinnar nyti brautargengis í næsti Alþingiskosningum. Niðurstaðan var athyglisverð og Lesa meira

Sólveig brjáluð út í Davíð og telur verkalýðshreyfinguna verða að vera „herskáa“ og  „hættulega“

Sólveig brjáluð út í Davíð og telur verkalýðshreyfinguna verða að vera „herskáa“ og  „hættulega“

Eyjan
29.04.2019

„Þetta er ein af ástæðunum fyrir því að verkalýðshreyfingin þarf að vera „alvöru“ hreyfing; herská hreyfing vinnandi fólks sem getur og mun beita sér af fullum pólitískum krafti og sýna með því þeim sem fara með völd svo ekki verður um villst að hún er „hættuleg“, mjög meðvituð um völd sín og tilbúin til að Lesa meira

„Allt mun loga í febrúar ef ekki semst“

„Allt mun loga í febrúar ef ekki semst“

Fréttir
08.01.2019

Að mati margra forystumanna verkalýðshreyfingarinnar ganga kjaraviðræður við Samtök atvinnulífsins (SA) alltof hægt fyrir sig. Aðalsteinn Árni Baldursson, formaður Framsýnar, segir að allt muni loga á vinnumarkaði í febrúar ef samningar nást ekki. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Þar er haft eftir Aðalsteini að menn verði að einsetja sér að setja kraft í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af