Svarthöfði skrifar: Nýtt forystuafl í verkalýðsbaráttu
EyjanFastir pennar12.12.2023
Svarthöfði getur ekki annað en dáðst að einni fámennustu stétt á innlendum vinnumarkaði sem stendur nú í stafni baráttu fyrir bættum kjörum. Nefnilega flugumferðarstjórum. Þessi fámenni og jaðarsetti hópur hefur nú lagt á djúpið og lagt niður störf til að knýja á um bætt kjör – enda ekki vanþörf á. Eftir því sem Svarthöfði sér Lesa meira