Kröfðust úrbóta á verðmerkingum fjölda fyrirtækja í Kringlunni og Smáralind – Sjö hlýddu ekki
FréttirFyrir 3 klukkutímum
Neytendastofa greinir í tilkynningu frá því að starfsmenn stofnunarinnar hafi fyrr á þessu ári framkvæmt skoðanir á ástandi verðmerkinga hjá 142 verslunum og þjónustuveitendum í Kringlunni og Smáralind. Í þessu verðmerkingareftirliti hafi verið gerðar athugasemdir við verðmerkingar í 49 verslunum, en það er um þriðjungur þeirra sem heimsóttar voru, þar sem ástandi verðmerkinga hafi verið Lesa meira
