Ótrúlegur munur á verðmati húss – Verðið hækkaði um 12 milljónir þegar hún leyndi uppruna sínum
Pressan21.05.2021
Ef það er eitthvað sem vekur umræður og miklar tilfinningar í Bandaríkjunum þá eru það mál tengd kynþáttum og kynþáttamismunun. Þrátt fyrir að þessi málefni hafi verið mikið í kastljósinu síðasta árið eru þetta mál sem valda einna mestum klofningi meðal þjóðarinnar. Með Black Lives Matter hreyfingunni hefur tekist að beina sjónum fólks að vanda tengdum kynþáttamisrétti. En eins Lesa meira