fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

verðlagseftirlit

Mjólkurvörurnar hækkuðu oftast í Bónus

Mjólkurvörurnar hækkuðu oftast í Bónus

Fréttir
17.01.2024

Verð á mjólkurvörum hækkaði í mörgum verslunum milli fyrstu og annarrar viku ársins. Þetta er meðal þess sem kemur fram í niðurstöðum verðlagseftirlits ASÍ sem gerði könnun 11.-12. janúar síðastliðinn í verslunum og vefverslunum. „Verð hækkaði oftast í Bónus, eða á 90% af vörunum sem þar voru skoðaðar. Mest hækkuðu verð í Iceland, um rúmlega Lesa meira

GRIPIÐ & GREITT er ný sjálfsafgreiðslulausn í Bónus – nýtt app heldur utan um innkaupasögu

GRIPIÐ & GREITT er ný sjálfsafgreiðslulausn í Bónus – nýtt app heldur utan um innkaupasögu

Eyjan
25.05.2023

Bónus hefur tekið í notkun GRIPIÐ & GREITT, nýja og þægilega sjálfsafgreiðslulausn. Þessi lausn gengur lengra en sjálfsafgreiðslulausnin sem felst í því að viðskiptavinir afgreiða sig sjálfir í sjálfsafgreiðslukössum við útgang verslana. Viðskiptavinir fá afhentan léttan og handhægan skanna við innganginn og geta því skannað vörurnar sínar beint ofan í pokann á leið sinni í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af