fbpx
Föstudagur 19.desember 2025

Verðkönnun ASÍ

Verðkönnun á jólabókum: Þarna finnurðu oftast lægsta verðið

Verðkönnun á jólabókum: Þarna finnurðu oftast lægsta verðið

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á jólabókum þann 18. desember í 6 verslunum: Bónus, Nettó, Hagkaup, Forlaginu, Bóksölu Stúdenta og Eymundsson en alls var verð kannað á 496 bókatitlum. Vöruúrval er mismunandi milli verslana, en fæstir bókatitlar fundust í Bónus, alls 170, og flestir í Eymundsson, alls 479. Í tilkynningu sem ASÍ sendi frá sér vegna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af