fbpx
Mánudagur 15.september 2025

verðbólga

Bjarni segir að hægt sé að ná kjarasamningum og vill enn selja hlut ríkisins í viðskiptabönkunum

Bjarni segir að hægt sé að ná kjarasamningum og vill enn selja hlut ríkisins í viðskiptabönkunum

Eyjan
10.08.2022

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir að ágætar hagvaxtarhorfur séu hér á landi og kaupmáttur heimilanna sé sterkur. Vel sé hægt að landa kjarasamningum og segist hann sannfærður um að þeir sem beri ábyrgð á samningagerðinni geti náð saman. Þetta kemur fram í viðtali við Bjarna í Dagmálum Morgunblaðsins. Bjarni segir meðal annars að landsmenn geti vel Lesa meira

Enn eykst kaupmáttur – Mikilvægt að verja árangur síðustu ára segir fjármálaráðherra

Enn eykst kaupmáttur – Mikilvægt að verja árangur síðustu ára segir fjármálaráðherra

Eyjan
10.08.2020

Miðað við það sem kemur fram í tölum frá Hagstofunni jókst kaupmáttur frá júní 2019 til júní 2020. Á þessu tíma hækkaði launavísitalan um 7% en á sama tíma hækkaði vísitala neysluverðs um 2,6%. Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir að verkefni ríkisstjórnarinnar sé að verja kaupmátt fólks í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Morgunblaðið skýrir frá þessu í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af