fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Venjulegt fólk

Venjulegt Fólk slær í gegn – met slegið í Sjónvarpi Símans í síðustu viku

Venjulegt Fólk slær í gegn – met slegið í Sjónvarpi Símans í síðustu viku

Fókus
06.11.2018

Gamansama þáttaröðin Venjulegt fólk var frumsýnd í heild sinni í Sjónvarpi Símans Premium á föstudag og hefur heldur betur slegið í gegn því þáttaröðin var spiluð yfir 50 þúsund sinnum á aðeins þremur dögum og náðust yfir 700 þúsund spilanir í Sjónvarpi Símans Premium í síðustu viku, meira en nokkru sinni fyrr og hafði Venjulegt Lesa meira

Venjulegt fólk forsýningarpartý – Sjáðu myndirnar

Venjulegt fólk forsýningarpartý – Sjáðu myndirnar

Fókus
04.11.2018

Venjulegt fólk sjónvarpsserían var frumsýnd í heild sinni á Sjónvarpi Símans Premium á föstudag. Daginn áður mættu leikarar og aðstandendur seríunnar ásamt góðum gestum í Smárabíó þar sem horft var á fyrstu tvo þættina. Gestir skemmtu sér konunglega og hefur serían slegið í gegn um helgina.   Venjulegt fólk er gamansöm þáttaröð um dramað sem Lesa meira

Drama í sambandi tveggja vinkvenna – „Ég veit hvar þú átt heima, ég fletti þér upp á ja.is“

Drama í sambandi tveggja vinkvenna – „Ég veit hvar þú átt heima, ég fletti þér upp á ja.is“

Fókus
19.10.2018

Venjulegt fólk er gamansöm þáttaröð um dramað sem fylgir lífsgæðakapphlaupi tveggja vinkvenna. Að upplifa frægð og frama er ekki bara dans á rósum heldur hefur það ófyrirsjáanlegar afleiðingar fyrir þær, fjölskyldu og vini. Með aðalhlutverk fara þær Vala Kristín, Júlíana Sara (Þær tvær), Hilmar Guðjónsson og Arnmundur Ernst. Vala og Júlíana skrifa þættina ásamt Dóra DNA og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af