fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

veisluhöld

Segir drottninguna borða lítið um hátíðirnar og elski að vaska upp

Segir drottninguna borða lítið um hátíðirnar og elski að vaska upp

Pressan
02.12.2020

Paul Burrell, fyrrum yfirþjónn Elísabetar II Bretadrottningar, segir að drottningin búi yfir „miklum sjálfsaga“ og ekki síst þegar kemur að mat. Hún eldi ekki jólamatinn sjálf en elski að vaska upp að máltíðum loknum. Mirror skýrir frá þessu. Fram kemur að Burrell hafi verið yfirþjónn drottningarinnar og síðan Díönu prinsessu í 10 ár. Hann segir að drottningin búi yfir „miklum sjálfsaga“ Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af