Sturlaðist í Veiðivötnum og framdi rán
FréttirFyrir 2 klukkutímum
Karlmaður hefur verið sakfelldur í Héraðsdómi Suðurlands fyrir rán með því að ráðast á annan karlmann í Veiðivötnum og neyða manninn til að afhenda lyklana að bíl hans. Ók hinn brotlegi síðan hinum stolna bíl þar til hann akstur hans var stöðvaður af lögreglu en hann var bæði undir áhrifum áfengis og kannabis. Atvikið átti Lesa meira