fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Vatnsból

Skáluðu í vatni úr nýju vatnsbóli á Suðurnesjum

Skáluðu í vatni úr nýju vatnsbóli á Suðurnesjum

Fréttir
23.01.2024

HS Veitur tilkynntu á Facebook-síðu sinni fyrr í kvöld að varavatnsból fyrir Reykjanesbæ og Suðurnesjabæ, sem ráðist var í að koma á laggirnar vegna mögulegra áhrifa jarðhræringa á Reykjanesskaga á vatnsból við Svartsengi, sé tilbúið til notkunar. Í færslunni segir að HS Veitur hafi unnið að því í samvinnu við bæjarstjóra Reykjanesbæjar og Suðurnesjabæjar og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af