fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Vatnsberinn

Fyndin og frekar hreinskilin lýsing á stjörnumerkjunum – VATNSBERINN

Fyndin og frekar hreinskilin lýsing á stjörnumerkjunum – VATNSBERINN

Fókus
29.11.2018

Við höldum áfram með skemmtilegar og frekar hreinskilnar lýsingar á stjörnumerkjunum. Nú er það Vatnsberinn ( 20. janúar – 18. febrúar). VATNSBERINN elskar partý. Hvar sem er, hvenær sem er, þá er partý þeirra mottó. Vatnsberanum finnst jarðarför jafngóður staður og hver annar til að daðra við einhvern af hinu kyninu (eða sama kyni ef vill). Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 12. til 25. mars 2017: Vatnsberinn

Stjörnuspá Bleikt 12. til 25. mars 2017: Vatnsberinn

12.03.2017

Vatnsberinn Áhyggjur tefja innsæið. Vinna í lausnum. Erfiðið undanfarin misseri skilar velgegni. Passa vel upp á allar hugsanir og tilfinningar finna góðar leiðir til árangurs. Góðar fréttir berast af fjármálum. Breytingar framundan í birtu og yl. Spenna ríkir en passa upp á að hún verði ekki óþægileg. Alltaf er leið til lausna, ef vilji er Lesa meira

Stjörnuspá Bleikt 12. til 25.febrúar 2017: Vatnsberi

Stjörnuspá Bleikt 12. til 25.febrúar 2017: Vatnsberi

11.02.2017

Vatnsberi Miklar og stórar hugmyndir eða hugsjónir ríkja. Stjórnsýslan eða kerfið er að angra. Umhverfi fjármála er að breytast og skref verður fram á við í starfi og heima fyrir. Miklar breytingar eru í viðskiptum og nú þarf að sýna þolinmæði. Mikil spenna er undirliggjandi og þarf að passa að hún verði ekki óþægileg. Skemmtilegur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Allir mættu nema Mbappe