fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

varnargarður

Tugir húsa á nýju hættusvæði á Flateyri – Varnargarðar eru hvergi fullkomlega öruggir

Tugir húsa á nýju hættusvæði á Flateyri – Varnargarðar eru hvergi fullkomlega öruggir

Fréttir
01.12.2020

Nýtt hættumat hefur verið gert fyrir Flateyri og hefur hættusvæðið stækkað við það. Á þriðja tug húsa er nú komin inn á hættusvæði C en það er efsta stig. Um sjötíu hús er komin á ýtrasta rýmingarstig. Hættusvæði C nær nú 250 metrum lengra inn á höfnina og inn á land sunnan og vestan við hana en áður en mikið tjón Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af