Sigmundur Ernir skrifar: Orrustan um Ísland stendur yfir
EyjanFastir pennarFyrir 1 viku
Sjálfstæðisflokkurinn virðist vera orðinn afhuga því að Íslendingar búi við lýðræði. Þingmenn hans krefjast þess að minnihluti Alþingis fái að ráða, en til vara að þeir segi meirihlutanum fyrir verkum. Það sé þeim þar að auki heilög skylda að stöðva þingræðið svo fáræðið fái sínu framgengt. Vilji alls þorra almennings sé landinu líka skeinuhættari en Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Pólitískustu ummæli aldarinnar á Íslandi
EyjanFastir pennar05.10.2024
Þau tíðkuðust breiðari spjótin í samskiptum Davíðs Oddssonar og Ólafs Ragnars Grímssonar, hvort heldur sem þeir tókust á innan þingsala þar sem skítlegt eðli bar á góma, ellegar að skeytasendingar flugu yfir Skerjafirðinum og lentu jöfnum höndum á Bessastöðum og Stjórnarráðinu eins og hverjar aðrar fýlubombur. Það fyrrnefnda komst í hámæli á sínum tíma þegar Lesa meira