Orðið á götunni: Væla og skæla samkvæmt pöntunum
EyjanFyrir 10 klukkutímum
Nú er svo komið að Morgunblaðið birtir á hverjum einasta degi fréttir eða greinar sem einkennast af eintómu væli og nöldri hinna svekktu og sigruðu. Nokkur dæmi eru um þetta í laugardagsblaði Mogga. Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, krefst þess að borgin falli frá áformum um þéttingu byggðar í Grafarvogi eins og hópur íbúa hefur talað Lesa meira