fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

útlagastjórn

Bandaríkjastjórn viðurkennir útlagastjórn Tíbet

Bandaríkjastjórn viðurkennir útlagastjórn Tíbet

Pressan
05.12.2020

Í síðustu viku var tekið á móti Lobsang Sangay, forseta útlagastjórnar Tíbet, í Hvíta húsinu. Þetta markar virkari stefnu Bandaríkjanna í málefnum Tíbet en aldrei fyrr hefur verið tekið á móti leiðtoga útlagastjórnarinnar í Hvíta húsinu. Dalai Lama, sem er trúarlegur leiðtogi Tíbet, hefur reglulega heimsótt Bandaríkin og hitti Barack Obama, fyrrum forseta, fjórum sinnum þrátt fyrir hörð mótmæli Kinverja. En fundur Sangay í Hvíta húsinu með meðal Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af