Umhverfisvæn íslensk fatalína fæðist í Grikklandi
Fókus06.02.2019
Halla Hákonardóttir og Helga Björg Kjerúlf eru hönnuðirnar á bakvið USEE STUDIO. Hönnunarstofan sendi nýverið frá sér fatalínuna Egaleo. Línan er framleidd í Grikklandi en þær stöllur eyddu hluta af síðasta sumri í Aþenu þar sem þær þróuðu og unnu að framleiðslu línunnar. Eins og fyrri verk USEE STUDIO er línan unnin út frá róttækum Lesa meira