Græna gímaldið verður klárað og fær að standa áfram
FréttirHin umdeilda græna bygging við Álfabakka í Breiðholti, oft kölluð Græna gímaldið, fær að standa áfram. Framkvæmdir verða ekki stöðvaðar og húsið ekki rifið. Þetta er niðurstaða úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála vegna kæru Búseta sem er eigandi fjölbýlishúss, við Árskóga, sem byggingin er afar nálægt eins og fram hefur komið í fréttum. Vöruhúsið hefur verið Lesa meira
Húseigandi amast við rekstri tjaldsvæðis – Segir það valda tjóni á eign og leigjendum sínum ónæði
FréttirÁgreiningur um rekstur tjaldsvæðis á Egilsstöðum var tekin fyrir hjá úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála. Eigandi húsnæðis að Skjólvangi 2, þar sem Skatturinn er til húsa, kærði ákvörðun sveitarstjóra, sem hafði synjað beiðni húseigandans um að stöðva rekstur tjaldsvæðis á nærliggjandi lóðum. Húseigandinn sendi tölvupóst í byrjun júlí til sveitarstjórnar þar sem hann óskaði eftir að Lesa meira
