fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Uppsalir

Tvær sprengingar við fjölbýlishús í Uppsölum

Tvær sprengingar við fjölbýlishús í Uppsölum

Pressan
07.09.2022

Tvær sprengingar urðu við fjölbýlishús í Gränby í Uppsölum í Svíþjóð um klukkan þrjú í nótt. Rúður brotnuðu og hlutar af útvegg. Fimmtán íbúum var gert að yfirgefa húsið í kjölfar sprengingarinnar og svæðinu hefur verið lokað fyrir umferð almennings. Aftonbladet hefur eftir talsmanni slökkviliðsins að enginn hafi slasast og enginn eldur hafi komið upp. Ekki er vitað hvað olli Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af