fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025

uppistand

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Þinglok

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Þinglok

Eyjan
Fyrir 12 klukkutímum

Ég hef sagt það áður og segi enn, ég botna ekkert í starfsháttum Alþingis. Nú eru þinglok fyrirferðarmikil í fréttamiðlum. Hvenær verða þinglok? Verið að reyna að semja um þinglok. Þetta virðist vera sérstakt áhugamál fréttamanna, svokallaðir sérfræðingar kallaðir til og málið reifað í þaula. Af hverju þessi mikli áhugi á þinglokum? Hafa fréttamenn svona Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af