Leikstjórinn Unnur Ösp bregst við hinni óvægnu gagnrýni – „Ég þekki það af eigin raun hvernig er að eiga fatlað barn“
Fréttir22.09.2022
Um fátt hefur verið meira rætt undanfarna daga en hárbeitta en umdeilda gagnrýni Nínu Hjálmarsdóttur á sýninguna „Sem á himni“ sem unnin var fyrir Ríkisútvarpið. Óhætt er að segja að Nínu hafi ekki þótt mikið til verksins koma en hún sagði það meðal annars vera eintóma froðu og uppfull af illa skrifuðum persónum. Sá punktur Lesa meira