Óttar Guðmundsson skrifar: Ungmennafélagsandinn og Einar Kárason
EyjanFastir pennarRétt í þessu
Ungmennafélögin voru stofnuð um aldamótin 1900 til að efla þjóðernisvitund Íslendinga, bjarga tungumálinu og fylla þjóðina nýrri von og trú. Lífskjör í landinu voru verri en víðast hvar í Evrópu. Húsakostur var fátæklegur, atvinnuvegir frumstæðir og þjóðin beygð af margra alda mótlæti. Stór hluti fólks var flúinn til Vesturheims. Ungmennahreyfingunni tókst ásamt pólitískri vakningu að Lesa meira
