Unglist listahátið ungs fólks hófst með listahvelli og er á fleygiferð út vikuna
Fókus06.11.2018
Unglist listahátið ungs fólks hófst með algjörum listahvelli á laugardag með dansýningu fyrir fullu húsi á stóra sviði Borgarleikhússins og í kjölfarið opnun myndlistarsýningar í Gallerí Tukt og Tískusýningu í Ráðhúsinu. Á sunnudag voru það svo Sígildir tónleikar í Dómkirkjunni og áfram heldur listveislan út vikuna þar sem hver viðburðurinn rekur annan. Listahvellurinn mun síðan Lesa meira