Stúlkurnar sem keppa um titilinn Ungfrú Ísland á morgun
Fókus13.08.2024
Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland fer fram í níunda skipti annað kvöld, þann 14. ágúst, í Gamla Bíó. Lilja Sif Pétursdóttir hlaut titilinn í fyrra. Í öðru sæti var Helena Hafþórsdóttir O’Connor og fékk hún titilinn Miss Supranational Iceland. Í gær var svo kallað check-in, dömurnar mættu á Hótel Ísland í Reykjavík þar sem þær munu gista nóttina fyrir Lesa meira