Sunnudagur 23.febrúar 2020

Umskurður

Skömmin fær karlmenn til þess að bera harm sinn í hljóði – Reynslusögur Íslenskra karlmanna af umskurði

Skömmin fær karlmenn til þess að bera harm sinn í hljóði – Reynslusögur Íslenskra karlmanna af umskurði

Fókus
02.04.2019

Umskurður ungra drengja hefur verið mikið í umræðunni hérlendis undanfarið með misjöfnum skoðunum fólks til aðgerðarinnar. Í mörgum löndum er umskurður nýfæddra drengja mjög algengur þrátt fyrir að fjöldi tilfella hafi farið minnkandi undanfarin ár. Má þar nefna að í Bandaríkjunum voru um 83 prósent nýfæddra drengja umskorin árið 1960 en 77 prósent árið 2010. Lesa meira

Fyrsti rabbíni Íslands: „Ef það þyrfti að umskera þá myndum við ráða Mohel inn að utan til að framkvæma hann“

Fyrsti rabbíni Íslands: „Ef það þyrfti að umskera þá myndum við ráða Mohel inn að utan til að framkvæma hann“

Fókus
08.06.2018

Rabbíninn Avi Feldmann, eiginkona hans Mushky og tvö börn þeirra eru nýkomin til landsins og munu þau sjá um að skipuleggja og halda utan um trúarstarf gyðinga á Íslandi. Málefni gyðinga hafa verið mjög til umræðu á Íslandi undanfarna mánuði eftir að frumvarp um bann við umskurði drengja var lagt fram á Alþingi í vetur. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af