Lögmaður segir algengt að foreldrar misnoti vald sitt og kallar eftir harðari viðurlögum
FréttirEinar Hugi Bjarnason hæstaréttarlögmaður segir að mál hafi þróast til verri á síðustu árum þegar kemur að foreldrum sem misnota vald sitt til að hindra umgengni barns við hitt foreldrið. Einar skrifaði grein um þetta sem birtist á vef Vísis í morgun. „Samkvæmt barnalögum eiga börn rétt á því að umgangast báða foreldra sína. Ef Lesa meira
Sagður ganga um þvottahúsið eins og sína persónulegu geymslu – Kettir leiki lausum hala og ekki sé þrifið og loftað út
FréttirKærunefnd húsamála hefur sent frá sér álit í máli sem maður nokkur sem er eigandi að eignarhluta í fjöleignarhúsi beindi til hennar. Kvartaði maðurinn yfir umgengni manns, sem er eigandi að öðrum eignarhluta í húsinu, í sameign einkum í hinu sameiginlega þvottahúsi. Sagði maðurinn sem kvartaði að hinn maðurinn notaði þvottahúsið sem sína eigin persónulegu Lesa meira
Slæm umgengni sögð fæla fólk frá því að kaupa fasteignir á Flateyri – Bæjarstjórinn segir úrbætur standa yfir
FréttirSamkvæmt ábendingum sem DV hafa borist hefur slæm umgengni á Flateyri, einkum meðal fyrirtækja á hafnarsvæðinu, leitt til þess í einhverjum tilfellum að fólk hafi hætt við að kaupa fasteignir í þorpinu vegna ástandsins. Á myndum sem DV hafa borist má sjá m.a. vörubretti, lagnir, fiskikör og númerslausa bíla utandyra á svæðinu en í sumum Lesa meira