fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Umferðarlagabrot

Margfaldur umferðarlagabrjótur hefur aldrei verið með bílpróf

Margfaldur umferðarlagabrjótur hefur aldrei verið með bílpróf

Fréttir
22.08.2024

Í gær var kveðinn upp dómur í Héraðsdómi Reykjaness yfir ungum manni fyrir alls 16 umferðalagabrot en einnig þjófnaðarbrot og brot á fíkniefnalögum. Fyrr á þessu ári var maðurinn dæmdur fyrir 14 umferðarlagabrot og gekk einnig undir viðurlagaákvörðun dómara vegna þriggja annarra umferðarlagabrota. Því er ljóst að alls hefur maðurinn gerst sekur um að brjóta Lesa meira

Dæmdur fyrir margföld fjársvik og þjófnaði – Sótti sérstaklega í dælulykla og greiðslukort

Dæmdur fyrir margföld fjársvik og þjófnaði – Sótti sérstaklega í dælulykla og greiðslukort

Fréttir
21.02.2024

Fyrir nokkrum dögum kvað Héraðsdómur Reykjavíkur upp dóm yfir manni sem var ákærður fyrir á fjórða tug brota sem fólu í sér þjófnaði, fjársvik, umferðarlagabrot og fíkniefnalagabrot. Maðurinn nýtti sér ekki síst dælulykla og greiðslukort í eigu annarra aðila til að stunda fjársvikin. Maðurinn var ákærður fyrir alls 33 brot sem framin voru á árunum Lesa meira

Brennisteinssýruhrottinn dæmdur

Brennisteinssýruhrottinn dæmdur

Fréttir
06.02.2024

Maður sem ákærður var fyrir hrottalegt ofbeldi og hótanir gegn tveimur konum og þar að auki umferðarlagabrot hefur verið sakfelldur í Héraðsdómi Reykjavíkur. Meðal annars greip hann um handleggi annarrar þeirra klæddur vettlingum sem útataðir voru í brennisteinssýru. Eins og DV hefur áður greint frá var maðurinn ákærður í desember síðastliðnum en dómur féll nú Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af