Orðið á götunni: Sundruð stjórnarandstaða – umboðslausir þingflokksformenn
Eyjan04.07.2025
Orðið á götunni er að vandræðagangurinn við að semja um þinglok milli stjórnar og stjórnarandstöðu stafi öðru fremur af því að mikil sundrung er í röðum stjórnarandstöðunnar og fullkomin ósamstaða þegar kemur að áherslum og forgangsröðun. Nú virðist eitthvað hafa rofað til með þinglokasamninga en orðið á götunni er að enn sé samt allt í Lesa meira
Biskup Íslands er umboðslaus að mati Brynjars Níelssonar sem segir kirkjunni verða allt til ógæfu
Eyjan31.07.2023
Brynjar Níelsson segir ljóst að biskup Íslands sé umboðslaus ef ekki eru til skýrar heimildir í reglum og/eða lögum sem kveða á um annað. Brynjar, sem er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni, segir að þegar fólk sé kosið til einhverra embætta komi að því að kjörtímabilið renni út og þá falli niður Lesa meira