Vilja Uber til Íslands og stofna úrskurðarnefnd um þjónustu leigubíla
FréttirÍ umsögn sinni um frumvarp, Eyjólfs Ármannssonar innviðaráðherra, til breytinga á lögum um leigubifreiðaakstur hvetja Neytendasamtökin meðal annars til þess að breytingarnar hindri ekki aðgang nýrra aðila eins og t.d. Uber að markaðnum. Hvetja samtökin einnig til þess að komið verði á sjálfstæðri úrskurðarnefnd vegna kvartana yfir þjónustu leigibifreiða. Eitt heitasta umræðuefni undanfarinna missera í Lesa meira
Skutlþjónustur auka bílaumferð um allt að 160 prósent, þvert á stefnu Reykjavíkurborgar: „Ætla ekki að hafa áhyggjur af því fyrirfram“
EyjanPawel Bartoszek, forseti borgarstjórnar og borgarfulltrúi Viðreisnar, segir engan ágreining innan borgarstjórnar Reykjavíkur um þá stefnu að afnema beri fjöldatakmörkunum á leigubíla, þó svo að Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, borgarfulltrúi Pírata og formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur, hafi sagt við Fréttablaðið í morgun að stíga bæri varlega til jarðar hvað það varðar, þar sem rannsóknir sýndu Lesa meira