fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

U.S. Mail

Bandarískur bréfberi á þunga refsingu yfir höfði sér – Henti kjörseðlum í ruslagám

Bandarískur bréfberi á þunga refsingu yfir höfði sér – Henti kjörseðlum í ruslagám

Pressan
09.10.2020

Bréfberi í New Jersey er sakaður um að hafa hent allt að tvö þúsund sendingum í ruslagáma. Þar á meðal voru 98 óútfylltir kjörseðlar fyrir forsetakosningarnar sem fara fram í byrjun nóvember. Hann á að hafa hent póstinum í ruslagáma á tveimur útburðarsvæðum. CNN segir að það hafi verið íbúi í North Arlington sem fann póst í ruslagámi. Var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af