Svarthöfði skrifar: Veit Guðrún Hafsteinsdóttir hvort hún er að koma eða fara?
EyjanFastir pennarFyrir 9 klukkutímum
Guðrún Hafsteinsdóttir hefur ekki átt gott mót undanfarna daga ef svo mætti að orði komast. Ásamt öðrum þingmönnum Sjálfstæðisflokksins gerði hún sig að athlægi með málþófi og fíflagangi í veiðigjaldamálinu. Forseti Alþingis skar Sjálfstæðismenn niður úr þeirri snöru með því að knýja fram atkvæðagreiðslu í málinu og stuðla að sátt um þinglok. Þá tók ekki Lesa meira