Diljá Mist Einarsdóttir: Þú veist aldrei með hverjum þú getur fest inni í lyftu
Eyjan07.05.2025
Það á aldrei að setja hlutina fram í bræði. Betra er að hugsa málin yfir og jafnvel skrifa bréf fyrir skúffuna þegar mann langar til að tjá sig. Á Alþingi er góður samstarfsandi og vinátta og traust þvert á flokka. Gott er að hafa í huga, þegar maður tjáir sig í þessu litla samfélagi á Lesa meira
Orðið á götunni: Fyrrum forseti þverbrýtur trúnað við fjölda fólks
Eyjan05.10.2024
Algengt er að dagbækur, eða efni úr dagbókum stjórnmálamanna, séu gerðar opinberar að þeim gengnum og þegar flestir þeirra sem koma við sögu eru fallnir frá. Oft er beðið með slíkar birtingar í fjölda áratuga eða jafnvel heila öld. Beðið er með birtingar dagbóka til að sýna því fólki sem kemur við sögu sjálfsagða virðingu Lesa meira