Manndráp í Hlíðarhjalla árið 2005: „Átti að vera skemmtilegt kvöld í góðum vinahóp en endaði hræðilega“
FréttirFyrir 4 klukkutímum
Lögfræðingarnir Kolka B. Hjaltadóttir og Anna Einarsdóttir ásamt Guðlaugu Ásgeirsdóttur, dóttur Önnu, halda úti hlaðvarpinu True Crime Ísland, sem er vinsælasta hlaðvarp landsins um þessar mundir. Tveir þættir eru komnir út í seríu eitt sem heitir Karlmenn sem drepa karlmenn. Í þáttunum fara þremenningarnir yfir sakamál byggt á dómunum sjálfum, en hér á landi eru Lesa meira