fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024

Treble Technologies

Íslenskt sprotafyrirtæki lýkur 232 milljón króna fjármögnun

Íslenskt sprotafyrirtæki lýkur 232 milljón króna fjármögnun

Eyjan
20.10.2021

Íslenska sprotafyrirtækið Treble Technologies hefur lokið 232 milljóna króna fjármögnun. Helstu fjárfestar eru Börkur Arnviðarson, stofnandi ChemoMetec, félagið Omega ehf., Sigþór Sigmarsson og Trausti Kristjánsson. Treble Technologies sérhæfir sig í hugbúnaði á sviði hljóðhermunar og hefur starfað frá síðari hluta ársins 2020. Félagið vinnur hörðum höndum að þróun sinnar fyrstu vöru sem stefnt er á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af